La Cala

Innifalið:

  • Fullt fæði (hlaðborð, djús og vatn með mat).
  • Millimál (kaffi, te og Kex/smákökur).
  • Uppfærsla fyrir þjálfara og stjórn.
  • Þvottur á æfingarfatnaði.
  • Vatn á æfingum
  • Líkamsræktarstöð og heilsulind.
  • Rými til að geyma búnað og fundaraðstað.
  • 1 – 2 Æfingarleikir.

Hafðu samband og fáðu tilboð fyrir hópinn þinn í síma 552-2018 eða info@tasport.is.

Flokkur:

La Cala

Staðsett á Costa de sol svæðinu 30 mínútum frá flugvellinum á Malaga og 20 mínútum frá Marbella. Svæðið tekur einungis á móti einu liði í einu svo liðin hafa völlinn alveg útaf fyrir sig og geta sett upp æfingarplanið eftir sínum þörfum. La Cala 4* lúxushótel er staðsett í 350 metra fjarlægð frá æfingarvellinum. Hótelið er smíðað á hefðbundinn hátt Andalúsískur stíll og nýlega heilsulind, sem samanstendur inni sundlaug, gufubað, eimbað, heitir pottar, vatnsmeðferðarlaug og fullbúin líkamsræktarstöð. Þrír 18 holu golfvellir og einn 6 holu par 3 völlu og tennis. Meðal liða sem hafa æft á La Cala eru Rangers, Leeds United, Borussia Mönchengladbach og Young Boys.

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close