La Manga

Innifalið
  • 4* íbúðargisting (6 eða 4 saman í íbúð, 2 saman í herbergi.)
  • Fullt fæði (morgun, hádegi og kvöldmatur)
  • 2x 90mín á dag.
  • 2-3 Mini vans( megið nota þá eins og þið viljið alla vikuna)
  • Vatn á æfingum.
  • Gym.
  • Þvottur á æfingarfatnaði daglega.
  • Fundarherbergi.

Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Flokkur:
La Manga

Hágæða æfingarsvæði staðsett um 100km frá flugvellinum á Alicante. Það eru 8 grasvellir á svæðinu þar af einn keppnisvöllur með stúku fyrir 800 áhorfendur. Á La Manga er lagt upp með að lið hafi einn völl út af fyrir sig á meðan dvöl stendur og æfa 2x á dag í 90 mín. Svæðið er vel þekkt í fótboltaheiminu sem eitt það flottasta sem völ er á enda hafa verið haldin mörg æfingarmót fyrir yngri landslið sem og A landslið þarna síðustu ár sem og mörg af stærstu félögum Evrópu heimsækja La Manga í sínum undirbúning á hverju ári. Á svæðinu eru einnig fullbúin líkamsræktaraðstaða sem leikmenn hafa aðgang að. Ýmis afþreying er einnig í boði á svæðinu gegn gjaldi, þrír 18 holu golfvellir, tennisvellir og svo er stutt í ströndina.


Gisting

Í boði er 4* íbúðargisting sem og 5* hótel báðir gistimöguleikarnir eru innan svæðisins og fylgja 8 manna bílar með til afnota á meðan dvöl stendur sem eru afhentir við komuna á svæðið.


Content not available.
Please allow cookies by clicking Accept on the banner

 

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close