Papendal

Innifalið

  • Flug Kef – Amsterdam – Kef, (20kg. innrituð taska og 10kg. handfarangur.)
  • Akstur til og frá flugvelli.
  • Hótel
  • Fullt fæði.
  • Ein 90 mín æfing pr. dag (hægt að bæta við)
  • Vesti, keilur ofl.
  • Vatn á æfingum.
Flokkur:

Papendal

Staðsett 15 mínútum fyrir utan Arnhem og rúmlega 1.klst frá Amsterdam. Papendal hefur yfir 45 ára reynslu að skipurlagningu æfingaferða og fleiri íþróttatengdum viðburðum. Það eru átta fótboltavellir á svæðinu fimm af þeim eru notaðir af Vitesse yngri liðum og aðalliðinu. Það eru svo þrír aðrir vellir, 2 gras og 1 gervigras fyrir liðin sem heimsækja Papendal í æfingarferð. Aðstaða sem er einnig í boði er enduræfingarstöð, líkamsræktarstöð, læknamiðstöð og sér herbergi fyrir liðsfundi. Lið geta einnig nýtt sér aðra aðstöðu sem er í boði á svæðin t.d box, tennis, badminton, blak, borðtennis, hjól og golf. Hótelið er á svæðinu og er öll aðstaða Papendal í göngufæri frá hótelinu.

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close