St. George´s Park

Flokkur:

 

St. George´s Park

Frábært æfingasvæði staðsett í Staffordshire sveitinni á Englandi, í u.þ.b. 70 mínútna akstursfjarlægð frá Manchester. Æfingasvæðið var byggt árið 2012 og nær yfir 330 hektara. Á svæðinu eru 13 útivellir, innanhúsvöllur, endurhæfingasvæði og líkamsræktarstöð svo eitthvað sé nefnt. Einnig má geta þess að karla- og kvennalandslið Englands æfa á þessu svæði.

Liðin njóta glæsilegrar aðstöðu með gistingu á 4 stjörnu Hilton hóteli.

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close