Lloret de mar

 

  • Innilaug 50m x 25m.
  • Líkamsrækt.
  • Val um 3* eða 4* gistingu.

Við bjóðum uppá að skipuleggja æfingaferðir fyrir alla aldurshópa í beinu flugi frá Keflavík til Barcelona. Upplýsingar og tilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Flokkur: Merkimiði:

 

Lloret de Mar

Lítill strandbær aðeins 30 mínútum frá Girona og klukkutíma frá Barcelona. Lloret de Mar er staðsett á Costa Brava strandlengjunni og nýtur góðs af heitu loftslagi allt árið í kring sem gerir það að góðum kost til að sameina æfinga- og sólaferð.

Auðvelt er að komast á milli staða þar sem allt er í göngufæri.

Árið 2014 var opnuð 50 metra Olympíu innilaug með 10 brautum.

Lloret er viðurkennt sem fyrsta flokks áfangastaður fyrir íþróttalið með sitt frábæra íþróttasvæði í miðbænum.

 

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close