Sobienie Królewskie Golf Course

Innifalið

  • Flug til KEF-WAW-KEF 10 kg handfarangur (55x40x23) og 20 kg golftaska.
  • Gisting 4* hóteli með hálfu fæði
  • Akstur til og frá flugvelli.
  • 18 holur á dag.
  • Æfingaboltar.
  • Golfbíll

11.-15.apríl. Flogið Wizz Air. 00:30 frá Keflavík og lent í Varsjá 06:30. Flogið frá Varsjá 15.apríl 21:30.

Verð frá: 119.800 kr. í tvíbýli

Flokkur:

[divider]

[row]

[col span=”6″ span__sm=”12″]

Sobiene Królewskie Golf course

Aðeins 30 km frá Varsjá er að finna fallegt golfsvæði. Völlurinn hefur unnið Polish Club Championship þrisvar sinnum árin 2015,2016 og 2017.

Fallegur og krefjandi 18 holu par 71 völlur. Á vellinum eru allt að 6 mismunandi hannanir á teigum og því völlurinn hugsaður fyrir alla, byrjendur jafnt sem lengri komna. Langar brautir, vötn og bönkerarnir gera völlinn krefjandi en samt sem áður skemmtilegan. Einnig er að finna æfingasvæði með driving range, pútt- og chipp velli ásamt par 3 academy.

[/col]
[col span=”6″ span__sm=”12″]

[ux_image id=”1604″ image_size=”medium”]

[/col]

[/row]
[row]

[col span=”6″ span__sm=”12″]

[ux_image id=”1591″ image_size=”medium”]

[/col]
[col span=”6″ span__sm=”12″]

Hótelið

Fallegt 4* hótel staðsett aðeins 2 km frá golfvellinum. Rúmgóð og hlýleg herbergi ásamt sundlaug og heilsulind. Á hótelinu er einnig að finna frábæran veitingastað.

Varsjá:

Höfuðborg Póllands og sú stærsta í Póllandi iðar af lífi enda mikil saga á bakvið borgina. Það ættu allir að geta fundið sér eitthvað til þess að skoða og upplifa. Söfn, gamli bærinn, fjölbreyttir veitingastaðir og iðandi mannlíf er eitthvað af því sem hægt er að finna í Varsjá. Við mælum með að heimsækja borgina.

[/col]

[/row]

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close