Glasgow aðventuferð

Innifalið

  • Flug, skattar og gjöld Kef – Glasgow – Kef.
  • 23 kg. innrituð taska og 10 kg. handfarangur.
  • Gisting á 4* hóteli með morgunmat í 3 nætur.

Frekari upplýsingar í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Flokkur:

Glasgow aðventuferð desember 2021

Glasgow er stærsta borg Skotlands og frábær áfangastaður til að heimsækja á aðventuni þar sem borgin er extra lífleg og litrík á þessum árstíma. Einnig er Glasgow frábær staður til að versla jólgjafirnar, gott úrval og hagstætt verðlag. Helstu verslunargöturnar Buchanan, Sauciehall og Argyle Street svo er St. Enoch verslunamiðstöðin staðsett í miðbænum og prince’s Square. Glasgow er mikil menningar borg, þeir sem hafa áhuga á listasöfnum, leikhúsum, tónleikum eða samskonar viðbuður ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi en má segja að borgin sé leiðandi í þesum efnum.


Jólamarkaðir

Við St. Enoch square og George square er einn af aðal jólamörkuðunum í Glasgow. Frábært andrúmsloft og skemmtileg stemming þar sem bæði innlendir og erlendir aðilar eru með ýmislegt spennandi í boði í sínum básum. Einnig er hægt að taka hring í paríshjólinu eða skella sér á skauta á torginu. Eftir allt stússið er svo tilvalið að kíkja á þýsku pöbbana í kring og þá fjölbreyttu menningu sem svæðið hefur uppá að bjóða.


Ferðaplan

3.des flogið með Icelandair brottför kl 7:50 lent í Glasgow kl 10:10

Gist á 4* hóteli með morgunmat í 3 nætur ( Jurys Inn Glasgow)

6.des brottför frá Glasgow kl 12:30 lent í kef kl 15:00 flogið með Icelandair.


 

Dagsetning

3 – 6. Desember

Gisting

Tvíbýli, Einbýli

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close