Barcelona upplifun

Innifalið:

  • Flug Kef – BCN – Kef.
  • Gisting á 4* hóteli með morgunmat.
  • Akstur til og frá flugvelli.
  • Tapas history tour með vínsmökkun.
  • Tapas matreiðslunámskeið.
  • Íslensk farastjórn.

Frekari upplýsingar í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Flokkur:

[row]

[col span=”6″ span__sm=”12″]

Barcelona upplifun

Flogið út: 

Flogið heim:

Farið verður til Barcelona sem er höfuðborg og einnig stærsta borg Catalonia héraðsins sem er hvað þekktast fyrir vínframleiðslu og matarmenningu sína. Spánn er eitt af matarmekka heimsins með ótrúlegar hefðir og menningu sem tengist matargerð. Marta Rún hefur verið búsett í Barcelona rétt yfir tvö ár og hefur á þessum stutta tíma kynnt sér vel bestu veitingastaði , vínhéruð og matarmenningu Spánverja eftir að hafa ferðast mikið um Spán. Því var  tilvalið að búa til ferð þar sem þú færð að kynnast og læra um tapasmenningu, smakkað helstu og vinsælustu réttina í einu elsta hverfi Barcelona. Nægur tími mun gefast til þess að skoða sig um í þessari stórkostlegu borg ásamt því að fara í vínkynningu og læra að elda tapas og borða nóg af góðum mat.

Þetta er ferð fyrir alla þá sem eru miklir sælkerar og vilja gera vel við sig í mat og drykk ásamt því að upplifa Barcelona.

Farastjóri ferðarinnar: Marta Rún Ársælsdóttir.

[/col]
[col span=”6″ span__sm=”12″]

[ux_image id=”1447″ width=”75″]

[ux_image id=”1450″ width=”76″]

[/col]

[/row]
[divider]

[row]

[col span=”4″ span__sm=”12″]

[ux_image id=”1428″ width=”70″]

[/col]
[col span=”8″ span__sm=”12″]

H10 Cubik****

Fallegt fjagra stjörnu hótel í hjarta Barcelona og aðeins 13 km frá flugvellinu. Hlýleg og rúmgóð herbergi, fjölbreytt morgunverðarhlaðborð ásamt stórri verönd er meðal þess sem hótelið bíður uppá. Rooftop bar hótelsins er fullkomin staður til þess að slaka á eftir góðan dag með einn svalandi drykk á meðan horft er yfir borgina.

[/col]

[/row]

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close