Budapest aðventuferð 2021

Innifalið

  • Flug, skattar og gjöld Kef – Budapest – Kef.
  • 20 kg. innrituð taska og 10 kg. handfarangur.
  • Gisting á 4* hóteli með morgunmat í 4 nætur.
Flokkur:

Budapest aðventuferð desember 2021

Bjóðum upp á frábæra aðventuferð til Budapest sem er höfuðborg Ungverjalands. Búdapest er sögufræg borg með öflugt menningarlíf, söfn og Buda Castle sem er  helsta kennileiti borgarinnar. Að versla í borginni er mjög hagstætt en Ungverjaland er með sinn eigin gjaldmiðil HUF.


Jólamarkaðir

Einn elsti og fallegasti jólamarkaður í Evrópu (valinn topp 5 í Evrópu 2019) er staðsettur á Verosmarty-torgi í hjarta borgarinnar. Þar er að finna handverk eftir innfædda og innlenda matarmenningu, einnig er svið á svæðinu þar sem boðið er upp á ýmsa viðburði.

Á St. Stephen’s Squrare við Basilicuna, ein af þekktustu kirkjum Ungverjalands. Þar er einnig að finna handverk eftir innlenda og ungversk góðgæti eins og á markaðinum á Verosmarty-torgi en það er ekki nema um 15 mínútna gangur á milli markaðana.


Ferðalýsing

1.des flogið með Wizz air brottför 11:00 lent í Búdapest kl 16:25

Gist á 4* hóteli með morgunmat í 4 nætur ( Royal Park Boutique hotel)

5.des brottför frá Búdapest með Wizz air kl 6:40 lent í KEF kl 10:15.


 

Dagsetning

1 – 4. Des

Gisting

Tvíbýli, Einbýli

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close