Tattoo í Gdansk

Innifalið

  • Flug, skattar og gjöld Keflavík – Gdansk – Keflavík.
  • 10kg. handfarangur.
  • 5* gisting með morgunmat.
  • Akstur frá flugvelli á hótel og til baka við brottför.
  • Tattoo
  • Íslensk farastjórn.

Auka 20kg. innrituð taska kostar 7000kr fram og til baka.

Gistináttaskattur 1€ per nótt er ekki innifalinn.

Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Flokkur:

Tattoo í Gdanks

Löng helgi í Gdanks flogið er út á fimmtudegi og heim á þriðjudegi. 5* gisting með morgunmat staðsett í gamla bænum. Staðsetningin hefur allt það helsta, verslanir, bari, veitingastaði og fallegt umhverfi.

Verð á ferð stýrist út frá stærð á hverju tattoo-i en velja  þarf tattoo-ið áður en ferð er bókuð, athugið að einnig er hægt að bóka ferðina án tattoo. Tengiliður við Tattoo stofuna og farastjóri er Damian Pawlik hann veitir frekar upplýsingar varðandi ferðina á maili dammi1990@gmail.com

ATH Aðeins 10 laus pláss í tattoo.


Bad Mojo

Bad Mojo er tattoo stofa staðsett í Gdansk. Á stofunni starfa 7 artistar sem sérhæfa sig í flest öllum stílum, hægt er að skoða verkin þeirra á instagram síðu stofunnar https://www.instagram.com/badmojo_gdansk/


Radisson Blu 5*

Lúxushótel  staðsett í hjarta gamla bæjarins í Gdansk í sögulegu gotnesku húsi með útsýni yfir borgina. Veitingastaður hótelsins Verres en Vers, sérhæfir sig í franskri matargerð og býður upp á fjölbreytt úrval af víni. Í grend við hótelið má finna úrval verslana og veitingastaða.

Öll herbergin á Radisson Blu eru með loftkælingu og flatskjásjónvarp með gervihnattarásum. Herbergin er með öryggishólfi.


 

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close