Tenerife

Innifalið

  • Flug, skattar og gjöld Kef – Tenerife – Kef.
  • 20 kg. innrituð taska og 10 kg. handfarangur.
  • Gisting á 4* hóteli með morgunmat í 7 nætur.

Flugtímar 

 

Frekari upplýsingar í síma 552-2018 eða info@tasport.is

 

Flokkur:

Hótelið er staðsett á Costa Adeje ströndin og er um 15 mínútna akstur frá flugvellinum og um 30 mínútna göngufjarlægð frá Amerískuströndini. Fallegt hótel við ströndina sem er tilvalið til að slaka á, njóta og næra líkama og sál. Stutt á ströndina eða um 350m, þar er boðið uppá ýmist vatnasport, bari, matsölustaði ofl.

ATH. Við bjóðum einungis uppá þessa ferð í tvíbýli með morgunmat.

 

Hotel Jardin Tropical 4*

Hotel Jardin Tropical er staðsett við ströndina í Adeje og þaðan er fallegt útsýni yfir Atlantshafið og La Gomera. Hótelið státar af saltvatnslaug sem er höggvin í klettinn þar sem nóg er af bekkjum og stutt á er barinn, allt sem þarf til að láta fara vel um sig.

Herbergin eru rúmgóð og búin flatskjá með gervihnattarásum, minibar, öryggishólf, hárþurrku og baðkar eða sturtu. Öll herbergin eru með svölum eða verönd með garðhúsgögnum. Ókeypis WiFi er í boði bæði á herbergjum og í hótelgarðinum.

 

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close