Untitled design (7)
Aðventuferð Glasgow 2024
Sérferðir
Skotland
Glasgow
4

Stutt flug, úrval verslanna og hugguleg kaffihús og veitingastaðir!

29. nóvember – 2. desember

Verð frá 124.800 kr. á mann m.v. 2 fullorðna saman.

Verð

124.800 kr.

LÝSING

Kláraðu jólagjafainnkaupin á einu bretti í stærstu borg Skotlands!

Flogið er beint til Glasgow með Icelandair snemma á föstudegi og aftur heim á mánudegi.

Innifalið í verði er flug, innritaður farangur báðar leiðir og 4* hótelgisting með morgunmat. Hótelið er á góðum stað í Glasgow í nálægð við fjölda verslana og veitingastaða borgarinnar. 

Glasgow er stærsta borg Skotlands og frábær áfangastaður til að heimsækja á aðventunni þar sem borgin er extra lífleg og litrík á þessum árstíma. Einnig er Glasgow frábær staður til að versla jólgjafirnar, gott úrval og hagstætt verðlag. Helstu verslunargöturnar Buchanan, Sauciehall og Argyle Street svo er St. Enoch verslunamiðstöðin staðsett í miðbænum og prince’s Square. Glasgow er mikil menningar borg, þeir sem hafa áhuga á listasöfnum, leikhúsum, tónleikum eða samskonar viðburðum ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi en má segja að borgin sé leiðandi í þessum efnum.

bóka ferð

Myndagallerý

Hafa samband