Lýsing
4 – 8 Júlí 2022
Barcelona summer cup er alþjóðlegt fótboltamót fyrir stráka og stelpur í 3. og 4. aldursflokki. Mótið er haldið suður af Barcelona við lítinn strandbæ sem nefnist Salou (Tarragona) sem er tæpum 100 km. frá Barelona.
Mótsvæðið
Futbol Salou er glæsileg aðstaða sem hefur fengið viðurkenningu sem eitt besta æfingarsvæðið í Evrópu. Svæðið hefur á að skipa 4 gervigrasvelli, 2 grasvelli og 2 hybrid grasvelli. Önnur aðstaða er til fyrirmyndar og má nefna fundarherbergi , kaffistofa og búningsklefar við völlinn, allur búnaður fyrir æfingar svo sem boltar, keilur og vesti.
Mótsdagar 4 – 8.júlí.
5 leikir á lið að lágmarki.
Mótið er viðurkennt af Katalóníska knattspyrnusambandinu og spænska knattspyrnusambandinu.
Virkilega flott mót sem ætlað er að bjóða upp á ógleymanlega daga innan sem utan vallar.
https://www.youtube.com/watch?v=BL9EKAwq3lU
https://www.youtube.com/watch?v=HLe6IkhAIG4
https://www.youtube.com/watch?v=vtd8hVaQOQc