Dronninglund Cup

 Staður

  • Dronninglund – Danmörk

 Innifalið

  • Flug Kef – Billund – Kef, (20kg. innrituð taska og 10 kg. handfarangur)
  • Akstur til og frá flugvelli.
  • Gisting skóli/hótel/gistiheimili.
  • Fullt fæði (morgun, hádegi og kvöld)

Gerum verðtilboð fyrir foreldra sem hafa áhuga að fara með.

Nánar í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Lýsing

Dronninglund Cup

Er stærsta alþjóða yngri flokka handboltamót í Danmörku. Mótið er haldið í júlí í bænum Dronninglund á norður Jótlandi 25 mínútur frá Aalborg. Mótið er alltaf að stækka á milli ára og eru nú um 250 lið frá 28 þjóðum sem taka þátt á hverju ári. Mótið er í boði fyrir u13 – u19 bæði stráka og stelpur. Það eru tveir gisti möguleikar í boði skóli eða hótel/gistiheimili.

  • Öll lið spila 7 – 12 leiki
  • Leikið í riðilum með 4 – 6 liðum
  • Leiktími 2×15 mín
  • Leiktími í úrslitum 2×20
  • Bæði A og B úrslit
  • Allir úrslitaleikir eru spilaðir innandyra