Dublin borgarferð 2023

99.800 kr.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Upplifðu Dublin eins og hún gerist best!

3. – 6. mars
10. – 13. mars
24. – 27. mars
31. mars – 3. apríl

Verð frá 99.800 kr á mann m.v. 2 fullorðna saman.


Lýsing

Lýsing

Menning, saga og skemmtun í þessari einstöku Írsku höfuðborg!

Flogið er beint til Dublin með Play snemma á föstudegi og aftur heim snemma á mánudegi.

Innifalið í verði er flug, innritaður farangur báðar leiðir og 4* hótelgisting með morgunmat. Hótelið er í göngufæri við helstu kennileiti í Dublin sem og helstu verslanir og veitingastaði borgarinnar.

Dublin er höfuðborg Írlands og á sér einstaklega merkilega sögu sem og umhverfi sem fangar athygli allra þeirra sem heimsækja borgina. Njóttu þess að skoða stórfenglegar byggingar, heimsækja brugghús og kynnast menningu Írlands eins og hún gerist best með einn ískaldann Guinness bjór við hönd að hætti heimamanna.

Dublin borgarferð 2023

Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Dublin borgarferð 2023
Flug

FLUG

KEF – DUBLIN – KEF
3./10./24./31.mars  – 06:50
6./13./27. mars/3. apríl – 10:35

Gisting

GISTING


Jurys Inn Dublin Parnell Street****

Hótelið er staðsett við hina frægu Parnell Street sem liggur að O’Connell Street sem er aðalgata borgarinnar og því mörg af helstu kennileitum borgarinnar í nágrenni við hótelið.

Í göngufjarlægð frá hótelinu er meðal annars að finna fjölda verslana, iðandi mannlíf meðfram ánni Liffey, hinn sögufræga Temple bar og margt fleira.

Herbergin eru rúmgóð og vel útbúin með sjónvarpi og te- og kaffiaðstöðu. Á hótelinu má einnig finna líkamsrækt, bar og veitingastað.

Innifalið

INNIFALIÐ

  • Flug, skattar og gjöld Keflavík – Dublin – Keflavík
  • 20kg. innrituð taska og 10kg. handfarangur sem kemst undir sætið
  • Gisting á 4 stjörnu hóteli með morgunmat

Gistináttaskattur er ekki innifalinn.

Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Afþreying

AFÞREYING

  • Temple Bar
  • Jameson Distillery
  • Guinness brugghús
  • Kirkjubarinn
  • Grafton Street
  • Sigling niður Liffey
  • Book of Kells