LÝSING
27. – 29. janúar 2025
Flogið er beint til Zagreb á mánudeginum og aftur heim á miðvikudaginn.
Innifalið í verði er flug, 20kg innritaður farangur og 5* hótel í miðbænum sirka 16.mín í bíl í höllina..
Ath. miðar á leikinn eru ekki innifaldnir í verði.
GISTING
Hið glæsilega Hotel Le Premier er staðsett í miðbænum í Zagreb og fjarðlægð í höllina er sirka 16.mín í bíl.
INNIFALIÐ
- Flug, skattar og gjöld Keflavík – Zagreb – Keflavík
- 20kg. innrituð taska og 10kg. handfarangur sem kemst undir sætið
- Gisting og morgunmatur á 5 stjörnu hóteli
Gistináttaskattur er ekki innifalinn