Gniewino Sport

Flokkur:

Innifalið

  • Flug, skattar Kef – Gdansk – Kef.
  • 20 kg innrituð taska og 10 kg handfarangur.
  • Akstur til og frá flugvelli.
  • 4* gisting.
  • Fullt fæði (matseðill í samráði við þjálfara)
  • Æfingabúnaður t.d æfingakarlar, stigar, grindur, stangir o.fl.
  • Vatn á æfingum.
  • Spa.
  • Nuddherbergi.
  • Gym.

Hafðu samband og fáðu tilboð fyrir hópinn þinn í síma 552-2018 eða info@tasport.is.

Lýsing

Gniewino Sport

Staðsett 1 klst frá flugvellinum í Gdansk er Gniewino sport æfingarsvæði í hæsta gæðaflokki í norður Póllandi. Vellirnir eru við hótelið svo liðin geta gengið beint út á völl af 4* Mistral hótelinu. Starfsfólk hótelins er þekkt fyrir mikla þjónustulund og heldur vel utan um hópa sem þarna æfa. Samráð er haft við þjálfara liðsins í matseðlinum. Sérhver máltíð samanstendur af næringríku hráefni í samræmi við sérstakar þarfir íþróttahópa. Svæðið var notað af spænska landsliðinu fyrir Evrópumótið í fótbolta í Póllandi árið 2012. Meðal liða sem einnig hafa æft á svæðinu, Olympiacos Football Club, Maccabi Tel- Aviv ásamt öllum helstu félagsliðum Póllands.

Mistral Sport **** Hotel

Býður upp á þægilega gistingu í 105 nútímalegum 20 m2 tveggja manna herbergjum og 8 rúmgóðar  70 m2 svítur. Öll herbergin eru með minibar, gervihnattasjónvarpi og internetaðgangi. Meðan á dvöl stendur geta gestir okkar notið aðstöðu SPA miðstöðvarinnar  sem samanstendur af  sundlaug, nuddpotti, þurr gufu, eimbað, ljósabekk og  líkamsrækt. Afþreying í boði í nálægð við hótelið svo sem bátsferðir, veiðar, hjólreiðar, hestaferðir.