Ekki til á lager

Golf og fótboltaleikur í Liverpool

Flokkur:

22. – 25. september – UPPSELT!

Spilað verður golf á Dunham Forest Golf & Country Club og á The Mere Golf Country Club.

24. september er farið á Liverpool – Westham á heimavelli Liverpool!

Verð frá 209.800 kr á mann í tvíbýli

Lýsing

Lýsing

Lýsing

Það þarf oft ekki að leita langt yfir skammt en í þessari frábæru ferð slærðu tvær flugur í einu höggi, golf og fótboltaleikur!

Þriggja nátta golfferð til Liverpool ásamt miða á leik Liverpool gegn Westham þann 24. september!

Gist er á hinu glæsilega The Mere Golf Resort & Spa sem einkennist af gömlum klassískum Victoríu stíl umvafið öllum þeim lúxus sem þú þarfnast.

Spilað verður á tveimur völlum, 18 holur á Dunham Forest Golf & Country Club og 18 holur á The Mere Golf Country Club.

Íslensk fararstjórn!

Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Golf og fótboltaleikur í Liverpool
Golf og fótboltaleikur í Liverpool
Golfvellir

Golfvellir

Dunham Forest Golf & Country Club

Golf og fótboltaleikur í Liverpool

The Mere Golf Country Club.

Golf og fótboltaleikur í Liverpool
Gisting

Gisting

The Mere Golf Resort & Spa****

The Mere er glæsilegt hótel sem inniheldur 18 holu golfvöll og heilsulind.  Á hótelinu má einnig finna þrjá veitingastaði ásamt setustofum og bar.

Léttar veitingar  eru í boði í Spa Lounge and Bar.

Öll herbergin eru sérhönnuð og eru með sjónvarpi og Wi-Fi. Lúxus snyrtivörur og baðsloppar eru á baðherberginu. Heilsulindin býður upp á úrval meðferða og heilsuræktarstöðin er með 20 metra innisundlaug. Ókeypis bílastæði eru í boði og hraðbrautin er í innan við 5 mínútna akstursfjarlægð frá hótelinu. Miðbær Knutsford er í 10 mínútna akstursfjarlægð.

Golf og fótboltaleikur í Liverpool
Golf og fótboltaleikur í Liverpool
Golf og fótboltaleikur í Liverpool
Golf og fótboltaleikur í Liverpool
Golf og fótboltaleikur í Liverpool
Innifalið

Innifalið

  • Flugg: Kef – Liverpool – Kef
  • Innrituð 20 kg. taska, 20kg Golftaska og handafarangur undir sæti.
  • Akstur frá flugvelli á hótel á komu degi og frá hóteli á flugvöll á brottfaradegi.
  • Akstur til Dunham Forest Golf og til baka á Hótel.
  • Gisting í 3 nætur með morgunmat á hótel The Mere Golf Resort & Spa
  • 18 holur á Dunham Forest Golf & Country Club
  • 18 holur á The Mere Golf Country Club
  • Miði á Liverpool vs West Ham með veitingum
  • Íslensk fararstjórn

Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is