La Cala

Flokkur:

Innifalið:

  • Fullt fæði (hlaðborð, djús og vatn með mat).
  • Millimál (kaffi, te og kex/smákökur).
  • Uppfærsla fyrir þjálfara og stjórn.
  • Þvottur á æfingarfatnaði.
  • Vatn á æfingum
  • Líkamsræktarstöð og heilsulind.
  • Rými til að geyma búnað og fundaraðstað.
  • 1 – 2 Æfingarleikir.

Hafðu samband og fáðu tilboð fyrir hópinn þinn í síma 552-2018 eða info@tasport.is.

Lýsing

La Cala

Staðsett á Costa de sol svæðinu 30 mínútum frá flugvellinum á Malaga og 20 mínútum frá Marbella. Svæðið tekur einungis á móti einu liði í einu svo liðin hafa völlinn alveg útaf fyrir sig og geta sett upp æfingarplanið eftir sínum þörfum. La Cala 4* lúxushótel er staðsett í 350 metra fjarlægð frá æfingarvellinum. Hótelið er byggt á hefðbundinn hátt í Andalúsískur stíl og nýleg heilsulind sem samanstendur af  innisundlaug, gufubaði, eimbaði, heitir pottar, vatnsmeðferðarlaug og fullbúin líkamsræktarstöð. Þrír 18 holu golfvellir og einn 6 holu par 3 völlur og tennis. Meðal liða sem hafa æft á La Cala eru Rangers, Leeds United, Borussia Mönchengladbach og Young Boys.