Lýsing
LAOLA CUP
22. – 26. júlí 2024

Mótið
Laola Cup er alþjóðlegt fótboltamót fyrir drengi og stúlkur fædd frá 2005 og seinna. Mótið er haldið í Hamburg í Þýskalandi dagana 22. – 26. júlí 2024

Gisting
Hægt er að velja á milli þess að gista í skóla eða 3/4* hótelgisting sem er vel staðsett í Hamburg.

Mótspakki
- Flug KEF – Hamborg – KEF
- Akstur til og frá flugvelli
- 20kg. taska 10kg. handfarangur.
- Gisting
- Fullt fæði.
- Akstur til og frá æfingasvæði / mótssvæði
- 3x æfingar
- Vatn á æfingum.
- Æfingabúnaður (boltar, keilur, vesti og flr)
- Mótsgjald.
Við sérsníðum pakka eftir ykkar þörfum og bjóðum einnig uppá foreldrapakka
Frekari upplýsingar og tilboð info@tasport.is eða síma 552-2018