Síðumúla 25 108 Reykjavík Sími 552-2018 info@tasport.is
Mamma Mia partý í Stokkhólmi
Sérferðir
Svíþjóð
Stokkhólmur
4

Ógleymanleg ferð til Stokkhólms á Mamma Mia partýsýningu og ABBA safnið í góðum félagsskap!

28. febrúar – 3. mars 2025

Verð í tvíbýli er 168.800 kr á mann.
Verð í einbýli er 182.800 kr á mann.

Verð

168.800 kr.182.800 kr.

LÝSING

Ekki missa af þessu tækifæri – stórskemmtileg ferð til Stokkhólms á Mamma Mia partý sýningu ásamt ABBA safninu.

Innifalið í pakkanum er VIP miði (Nikos Party Package + ABBA The Museum) sem er miði á Mamma Mia! The Party + inngangur að ABBA safninu daginn áður, daginn eftir eða sama dag og Mamma Mia! Engin fyrirframbókun á safninu nauðsynleg.

Einnig er innifalið móttökudrykkur í sér setustofu og sæti á besta stað, sýningin sjálf, fjögurra rétta Miðjarðarhafsmatseðill, eftirpartý og fatahengisgjald.
Dialogue er á sænsku en ABBA lögin eru flutt á ensku.

Flogið er beint til Stokkhólms með Icelandair 28. febrúar og heim 3. mars.

Gist er á Freys Hotel sem er glæsilegt 4* hótel á besta stað í Stokkhólmi

Where to Stay - Mamma Mia

bóka ferð


Myndagallerý

Hafa samband