13. – 16. desember 2024
Hafið samband við TA Sport Travel fyrir frekari upplýsingar í síma 552-2018 eða á info@tasport.is
Undir stjórn Pep Guardiola hefur Manchester City unnið enska meistaratitilinn sex sinnum á síðustu sjö árum, þar af síðustu fjögur ár í röð. Það er afrek sem ekkert annað lið hefur náð í efstu deild í Englandi. Það kæmi því vægast sagt óvart ef City myndi ekki gera atlögu að fimmta titlinum í röð í vor.
Heimavöllur City er Etihad Stadium. Það heyrir til undantekninga ef City tapar á heimavelli.
Völlurinn tekur 53.600 manns og áform hafa verið uppi um að stækka hann enn frekar.
City hefur unnið enska meistaratitilinn 10 sinnum, þar af 6 sinnum á sl. 7 árum. FA Cup hefur City unnið 7 sinnum og liðið hefur hampað deildabikarnum (League Cup/EFL Cup og nú Carabao Cup) 8 sinnum.
Að þessu sinni mætir Manchester City liði Manchester United.
Hvernig á að bóka?
Staðfestingargjald, fullgreiðsla ferðar og afbókanir
Kef-Liverpool
Liverpool-Kef
3/4* hótelgisting í miðborg Manchester