Papendal

Flokkur:

Innifalið

  • Flug Kef – Amsterdam – Kef, (20kg. innrituð taska og 10kg. handfarangur.)
  • Akstur til og frá flugvelli.
  • Hótel
  • Fullt fæði.
  • Ein 90 mín æfing pr. dag (hægt að bæta við)
  • Vesti, keilur ofl.
  • Vatn á æfingum.

Lýsing

Papendal

Staðsett 15 mínútum fyrir utan Arnhem og rúmlega 1.klst frá Amsterdam. Papendal hefur yfir 45 ára reynslu að skipurlagningu æfingaferða og fleiri íþróttatengdum viðburðum. Það eru átta fótboltavellir á svæðinu fimm af þeim eru notaðir af Vitesse yngri liðum og aðalliðinu. Það eru svo þrír aðrir vellir, 2 gras og 1 gervigras fyrir liðin sem heimsækja Papendal í æfingarferð. Aðstaða sem er einnig í boði er enduræfingarstöð, líkamsræktarstöð, læknamiðstöð og sér herbergi fyrir liðsfundi. Lið geta einnig nýtt sér aðra aðstöðu sem er í boði á svæðin t.d box, tennis, badminton, blak, borðtennis, hjól og golf. Hótelið er á svæðinu og er öll aðstaða Papendal í göngufæri frá hótelinu.