Untitled design (22)
Peralada Wine Spa and Golf
Spánn
Barcelona

Innifalið:

  • Flug, skattar og gjöld Keflavík – BCN – Keflavík.
  • Flutningur á golfsetti, 20kg. innrituð taska og 10kg. handfarangur.
  • Gisting á 5 stjörnu hóteli með morgunmat.
  • 18 holur á dag með golfbíl í 6 daga / 4 daga í styttri ferðum

Verð

239.800 kr.353.800 kr.

Peralada Wine Spa and Golf:

Peralada Resort er staðsett í hjarta Alt Empordà í norður Katalóníu. Svæðið er byggt út frá glæsilegum kastala frá 14. öld. Inn í kastalanum er Casino Peralada eina spilavítið í heiminum sem er staðsett í kastala frá miðöldum. Einnig er hægt að njóta tónlistar og matar en í kastalanum er veitingastaðurinn Castell Peralada Restaurant sem sérhæfir sig í Katalónískum miðjarðarhafsréttum og fékk hann nýlega Michelin stjörnu. Fyrir utan kastalann er veitingastaðurinn El Grill del Celler veitingastaður með fjöbreyttan grill matseðil sem tilheyrir hótelinu sjálfu.

Peralada Resort Winde Spa and Golf er fimm stjörnu hótel sem hefur 18 holu golfvöll, 9 holu æfingavöll og aðstöðu til pútt æfinga auk þess sem það hefur sinn eigin vínbúgarð sem er alþjóðlega þekktur fyrir vín sitt.

Peralada Golf

  • Par 71
  • 5671 metrar af gulum teigum og 4724 af rauðum teigum.
  • Skemmtilegur völlur fyrir byrjendur sem og lengra komna.
  • Drivinge range, upplýst á kvöldin.
  • Putt green og flatir til að æfa inná högg.
  • Einnig er 9 holu pitch and pútt völlur.

bóka ferð


Myndagallerý

Hafa samband