San Marino Cup

San Marino Cup er frábær íþrótta-, félags- og menningarupplifun með einstöku alþjóðlegu andrúmslofti.

San Marino Cup fer fram 1 – 8. júlí 2023 og er fyrir stráka á aldrinum 10-17 ára og stelpur 12 ára og eldri.

Mótið er haldið í San Marino sem er elsta lýðveldi heims, sem og á Rimini Riviera, stærsta strandstað Ítalíu.

Fáðu verðtilboð fyrir liðið þitt – info@tasport.is eða í síma 552-2018

Lýsing

San Marino Cup

1.- 8. júlí 2023

San Marino Cup er frábær íþrótta-, félags- og menningarupplifun með einstöku alþjóðlegu andrúmslofti. Mótið er stærsta knattspyrnumót unglinga á Ítalíuskaga fyrir stráka og stelpur.

Fleiri en 100 lið frá 25 löndum og 4 heimsálfum koma saman á þessu glæsilega móti. Mótið er opið fótbolta-/knattspyrnufélögum, skólum, akademíum og úrvalsliðum fyrir stráka á aldrinum 10 til 17 ára og stúlkur 12 ára og eldri.

  • Leikirnir verða spilaðir á 12 völlum.
  • Minnst 4 leikir á lið.
  • leiktími 2 x 20, 25 eða 30 mínútur, fer eftir aldri.

Frekari upplýsingar og tilboð info@tasport.is eða síma 552-2018