Tattoo í Gdansk

Flokkur:

Innifalið

  • Flug, skattar og gjöld Keflavík – Gdansk – Keflavík.
  • 10kg. handfarangur.
  • 5* gisting með morgunmat.
  • Akstur frá flugvelli á hótel og til baka við brottför.
  • Tattoo
  • Íslensk farastjórn.

Auka 20kg. innrituð taska kostar 7000kr fram og til baka.

Gistináttaskattur 1€ per nótt er ekki innifalinn.

Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Lýsing

Tattoo í Gdanks

Löng helgi í Gdanks flogið er út á fimmtudegi og heim á þriðjudegi. 5* gisting með morgunmat staðsett í gamla bænum. Staðsetningin hefur allt það helsta, verslanir, bari, veitingastaði og fallegt umhverfi.

Verð á ferð stýrist út frá stærð á hverju tattoo-i en velja  þarf tattoo-ið áður en ferð er bókuð, athugið að einnig er hægt að bóka ferðina án tattoo. Tengiliður við Tattoo stofuna og farastjóri er Damian Pawlik hann veitir frekar upplýsingar varðandi ferðina á maili dammi1990@gmail.com

ATH Aðeins 10 laus pláss í tattoo.


Bad Mojo

Bad Mojo er tattoo stofa staðsett í Gdansk. Á stofunni starfa 7 artistar sem sérhæfa sig í flest öllum stílum, hægt er að skoða verkin þeirra á instagram síðu stofunnar https://www.instagram.com/badmojo_gdansk/


Radisson Blu 5*

Lúxushótel  staðsett í hjarta gamla bæjarins í Gdansk í sögulegu gotnesku húsi með útsýni yfir borgina. Veitingastaður hótelsins Verres en Vers, sérhæfir sig í franskri matargerð og býður upp á fjölbreytt úrval af víni. Í grend við hótelið má finna úrval verslana og veitingastaða.

Öll herbergin á Radisson Blu eru með loftkælingu og flatskjásjónvarp með gervihnattarásum. Herbergin er með öryggishólfi.