Flogið er beint til Tenerife með Play snemma á þriðjudegi og aftur heim seinnipartinn viku seinna.
Innifalið í verði er flug, innritaður farangur báðar leiðir og 4* hótelgisting með morgunmat. Hótelið er í göngufæri við amerísku ströndina og “Laugarveginn” þar sem finna má fjölda verslana og veitingastaði.
Fjórar dagsetningar í boði í janúar, febrúar og mars. Ekki missa af þessu!
Verð á mann í tvíbýli: 164.800 kr.
164.800 kr.
Tenerife hefur lengi verið vinsæll ferðamannastaður meðal Íslendinga og ekki af ástæðulausu. Sumar og sól allan ársins hring og allir geta fundið afþreyingu við sitt hæfi eða einfaldlega legið í sólbaði alla vikuna.
Vika á Tenerife, á 4* hóteli með morgunmat, góðum garði, sundlaug og rúmgóðum herbergjum.
Dagsetningar í boði:
23. janúar – 6. febrúar
6. febrúar – 13. febrúar
22. febrúar – 29. febrúar
2. mars – 9. mars
KEF – Tenerife – KEF
23. janúar / 6. febrúar / 22. febrúar / 2. mars – 09:10 (OG620)
30. janúar / 13. febrúar / 29. febrúar / 9. mars – 15:50 (OG621)
Olé Tropical Tenerife er staðsett á Amerísku ströndinni aðeins í 550 metra fjarlægð frá ströndinni þar sem finna má mikið mannlíf, fjölda verslana og úrval veitingastaða. Golfvöllurinn Golf Las Américas er í um 5 mínútna akstursfjarlægð.
Á hótelinu má finna líkamsrækt og útisundlaug, veitingastað og tvo bari, annar við sundlaugina.
Á kvöldin er lifandi tónlist og mikið stuð.
Herbergin eru loftkæld með sjónvarpi, svölum og góðu baðherbergi.
Flug, skattar og gjöld Keflavík – Tenerife – Keflavík
20kg. innrituð taska og 10kg. handfarangur sem kemst undir sætið
Gisting á 4 stjörnu hóteli með morgunmat
Gistináttaskattur er ekki innifalinn.