20. -23. Desember 2024
Hafið samband við TA Sport Travel fyrir frekari upplýsingar í síma 552-2018 eða á info@tasport.is
164.800 kr. – 219.800 kr.
Þrátt fyrir að hafa blandað sér í toppbaráttuna af og til hafa titlarnir látið bíða eftir sér. Óstöðugleikinn hefur m.a. sést í tíðum breytingum framkvæmdastjóra. Ange Postecoglou tók við liðinu í fyrra. Undir hans stjórn byrjaði liðið síðustu leiktíð frábærlega en slakur lokakafli rændi Spurs sæti í Champions League.
Tottenham Hotspur Stadium, heimavöllur Spurs, er án efa sá glæsilegasti í Englandi. Fullskipaður tekur hann 62.850 áhorfendur.
Tottenham hefur aðeins unnið deildabikarinn einu sinni og FA Cup einu sinni á sl. 25 árum. Liðið hefur tvívegis orðið enskur meistari, unnið FA Cup 8 sinnum og deildabikarinn (League Cup/EFL Cup og nú Carabao Cup) 4 sinnum.
Að þessu sinni mætir Tottenham liði Liverpool
Dæmi um útsýni úr sæti.
Hvernig á að bóka?
Staðfestingargjald, fullgreiðsla ferðar og afbókanir
Kef-London
London-Kef
3/4* hótelgisting