Vikuferð til Salou, Spánn

Flokkur:

Lýsing

Lýsing

Hvernig hljómar vika í Salou? | 2.-9. júlí

Salou er fallegur strandbær á Costa Dorada ströndinni í klukkustundar akstursfjarlægð suður af Barcelona. Salou hefur fallegar strendur ásamt því að hafa fjölbreytta afþreyingu í boði, það ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Bærinn er einnig þekktur fyrir gott skemmtanalíf sitt, þar sem í boði er fjöldinn allur af frábærum veitingastöðum og börum.

Innifalið í verði er flug og innritaður farangur báðar leiðir og gisting á Blaumar Hotel sem er glæsilegt 4 stjörnu hótel á besta stað í Salou, ásamt morgunverði.

Verð frá 139.800kr á mann m.v. 2 fullorðna saman.

Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Flug

FLUG

KEF – BCN – KEF
2. júlí  – 21:55
9. júlí – 18:30

Gisting

GISTING

BLAUMAR HOTEL****

Blaumar Hotel er 4 stjörnu hótel staðsett á besta stað í Salou og í um 2 mínútna göngufjarlægð frá ströndinni. Á hótelinu eru tvær sundlaugar, líkamsrækt, veitingastaður, bar og spa með heitum potti, gufubaði og tyrknesku baði.

Herbergin eru rúmgóð með stofu, baðherbergi og verönd eða svölum.

Innifalið

INNIFALIÐ

  • Flug, skattar og gjöld Keflavík – Barcelona – Keflavík
  • 20kg. innrituð taska og 10kg. handfarangur sem kemst undir sætið
  • Gisting á 4 stjörnu hóteli
  • Morgunmatur

Gistináttaskattur er ekki innifalinn.

Í boði gegn gjaldi:
Skoðunarferð á vínbúgarð.

Skoðunarferð til Montserrat.

Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Vikuferð til Salou, Spánn”

Netfang þitt verður ekki birt.