LÝSING
16. – 21. janúar 20256
Flogið er til Kaupmannahafnar föstudaginn 16. janúar og heim á miðvikudaginn 21.janúar.
Gist er í Malmö á 4* hóteli í miðbænum og verða rúturferðir til og frá Kristinstad í leikina. Við munum mæta snemma í alla leiki og taka upphitun með stuðningsmönnum Íslands í Kristinstad.
Ath. miðar á leikinn eru ekki innifaldnir í verði.
FLUG
KEF – Kaupmannahöfn – KEF
GISTING
Elite Plaza Hotel Malmö er 4-stjörnu hótel staðsett við Gustav Adolfs torg í hjarta Malmö, aðeins fimm mínútna ganga frá Lilla Torg og um 10 mínútur frá lestastöðinni. Morgunverðarhlaðborð býður upp á fjölbreytt úrval, þar á meðal heit og kaldan mat. Fyrir þá sem vilja hreyfa sig, er hótelið með vel útbúna líkamsræktarstöð og saunu.
-
Gastropub/bar (The Bishop’s Arms) með útisvæði
-
Wi‑Fi í öllum rýmum og 24‑klst. viðskiptaaðstaða
-
Loftkæling og nútíma þægindi í öllum herbergjum
INNIFALIÐ
- Flug, skattar og gjöld Keflavík – Keupmannahöfn – Keflavík.
- 20kg. innrituð taska og 10kg. handfarangur sem kemst undir sætið.
- Akstur til og frá flugvelli.
- Akstur til og frá Kristinstad á leikdögum.
- Gisting og morgunmatur á 4 stjörnu hóteli.
- Fararstjórn.
*Gistináttaskattur er ekki innifalinn