Um TA Sport Travel

Um okkur

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða. Premierferðir er samstarfsvettvangur okkar og Anfieldmiða, þar sem við seljum pakkaferðir og aðgöngumiða á leiki í ensku úrvalsdeildinni.

Við bjóðum einnig pakkaferðir og takmarkað magn miða á leiki í Þýskalandi, Frakklandi, á Spáni og á Ítalíu í samræmi við óskir hvers og eins. Skipuleggjum einnig ferðir fyrir stóra sem smáa hópa.

Þegar tækifæri gefast munum við einnig auglýsa ferðir á tónleika og aðra áhugaverða íþrótta- og menningartengda viðburði.

Skipuleggjum einnig ferðir fyrir stóra sem smáa hópa sem vilja gera sér glaðan dag í góðra vina hópi.

Upplýsingar

Allar okkar ferðir eru byggðar á fyrirfram gefnum forsendum er varðar ferðalýsingu og því sem er innifalið hverju sinni.

Kynntu þér vel þær forsendur sem liggja til grundvallar þeirri ferð sem þú kaupir. Kynntu þér einnig almenna ferðaskilmála, forfallatryggingar og greiðslukjör.

Starfsmenn

Ágústa Sif Brynjarsdóttir | Skrifstofa

info@tasport.is

Jenný Júlíusdóttir | Skrifstofa

info@tasport.is

Sigurður Sverrisson | Enski boltinn

siggi@tasport.is

Júlíus Geir Guðmundsson | Framkvæmdastjóri / CEO

jgg@tasport.is