Mare Nostrum Cup er mót fyrir drengi og stúlkur haldið í Salou á Spáni!
23 – 30.júní 2025
Mótið er haldið suður af Barcelona við lítinn strandbæ sem nefnist Salou (Tarragona) sem er tæpum 100 km frá Barcelona.
Þessi ferð býður uppá frábæra samsetningu af sumarfríi, fótbolta og sól.
Fáðu verðtilboð fyrir liðið þitt – info@tasport.is eða í síma 552-2018
Mare Nostrum Cup er alþjóðlegt fótboltamót fyrir drengi og stúlkur í 4 og 3 flokki. Mótið er haldið suður af Barcelona við lítinn strandbæ sem nefnist Salou (Tarragona) sem er tæpum 100 km. frá Barcelona.
Mótsvæðið:
Futbol Salou virkilega flott fótboltasvæði sem er með 5 grasvelli og 7 gervigrasvelli, allur búnaður fyrir æfingar er á svæðinu t.d boltar, vesti, keilur ofl. Einnig er spilað á öðrum völlum á svæðinu og er allur akstur til og frá valla innifalinn.
Æfingarsvæði:
Futbol Salou með 5 grasvelli og 7 gervigrasvelli, allur búnaður fyrir æfingar er á svæðinu t.d boltar, vesti, keilur ofl. Glæsileg aðstaða sem hefur fengið viðurkenningu sem eitt besta æfingasvæðið í Evrópu.
Dæmi um ferð
3/4* hótelgisting sem er vel staðsett nálægt strönd og öðru. Innifalið er fullt fæði og möguleiki á að vera allt að 4 saman í herbergi. Mótið raðar liðum á hótel.