Skelltu þér á Coldplay í London! 22. – 25. ágúst 2025
Verð í tvíbýli kr. 194.800
Verð í einbýli kr. 244.800
Upplifðu Coldplay á Wembley í London! Við bjóðum upp á frábæra 3 nátta ferð, VIP miðar á tónleikana og vel staðsett 3* hótel miðsvæðis London í nálægð við helstu verslanir og veitingarstaði borgarinnar.
📅 Dagsetning: 22. – 25. ágúst 2025 (3 nætur)
🏨 Gisting: President Hotel – staðsett við Russell Square, í nálægð við Oxford Street og miðborgina
🎟 Tónleikamiðar: VIP Club Level – Block 216 á Wembley
✈️ með PLAY
✔️ Gisting í 3 nætur á President Hotel með morgunverði ✔️ VIP tónleikamiðar með lounge-aðgangi fyrir aukin þægindi ✔️ Fullkomin staðsetning í London til að njóta verslunar, veitingastaða og afþreyingar ✔️ Tækifæri til að upplifa Coldplay á Wembley Stadium.
Af hverju að velja þessa ferð?
✨ Einstök tónleikaupplifun með VIP miðum á einn vinsælasta tónleikstað heims ✨ Frábær staðsetning sem gerir þér kleift að njóta borgarinnar á milli tónleika og skemmtunar ✨ Takmarkað magn í boði
KEF – London
London – KEF
President Hotel 3* – Notalegt og vel staðsett hótel í London
President Hotel er þægilegt og vel staðsett 3* hótel í hjarta London, rétt við Russell Square. Þetta hótel er fullkominn kostur fyrir þá sem vilja dvelja á hagkvæmu og vinalegu hóteli með frábæra staðsetningu í göngufæri frá mörgum af helstu kennileitum borgarinnar.
Staðsetning
Hótelið er staðsett í Bloomsbury-hverfinu, sem er þekkt fyrir fallega arkitektúr og nálægð við menningar- og verslunarsvæði. Aðeins nokkurra mínútna ganga er í Russell Square neðanjarðarlestarstöðina, sem gerir gestum kleift að ferðast auðveldlega um London.
Helstu kennileiti í nágrenninu:
*Innifalið í miða.