16. – 19. jan 2026
Verð frá kr. á mann í tvíbýli
Hafið samband við TA Sport Travel fyrir frekari upplýsingar í síma 552-2018 eða á info@tasport.is
Þrautaganga Manchester United í Premier League hélt áfram á síðustu leiktíð. Eric Ten Hag var rekinn og Ruben Amorim tók við. Það virtist samt engu breyta. Á sama tíma blómstruðu leikmenn, sem yfirgáfu United, hjá öðrum liðum. Síðasta vonarglætan var slökkt í úslitaleik Europa League, þar sem United mátti þola tap fyrir Tottenham Hotspur. Amorim bíður ærið verkefni að koma þessu gamla stórveldi á réttan kjöl á ný.
Heimavöllur Manchester United er Old Trafford. Völlurinn tekur 74.300 mans, fleiri en nokkur annar völlur í eigu ensks félagsliðs.
Manchester United hefur unnið enska meistaratitilinn 20 sinnum, oftar en nokkurt annað lið. FA Cup hefur United unnið 13 sinnum. Þá hefur United unnið deildabikarinn (League Cup/EFL Cup og nú Carabao Cup) sex sinnum.
Að þessu sinni mætir Manchester United liði Manchester City
Hvernig á að bóka?
Staðfestingargjald, fullgreiðsla ferðar og afbókanir
Kef-Manchester
Manchester-Kef
4* hótelgisting í miðborg Manchester