Costa Blanca Cup

 Innifalið

  • Flug Kef – Alicante – Kef, (20kg. innrituð taska og 10 kg. handfarangur)
  • Akstur til og frá flugvelli.
  • Akstur til og frá mótsvæði.
  • Gisting á 3* eða 4* hóteli.
  • Fullt fæði (morgun, hádegi og kvöld vatn innifalið).

Annað sem er í boði: Terra mitica skemmtigarður. Aqualandia vatnagarður.

Gerum verðtilboð fyrir foreldra sem hafa áhuga að fara með.

Nánar í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Flokkur:

Costa Blanca 4 – 10 júlí 2021

Haldið á Benidorm sem er staðsett um 1 klst frá Alicante flugvellinum. Með meira en 300 lið frá 20 mismunandi þjóðernum er Costa Blanca Cup talið eitt af bestu mótunum á Spáni. Aldurflokkar á mótinu er strákar 13-19 ára og er keppt í hverjum aldursflokkur sér. Hjá stelpunum keppa þær í 14 ára og yngri, 16 ára og yngri og 19 ára og yngri. Mótið er spilað bæði á grasi og gervigrasi.

  • Leikir í 4 – 5 liða riðlum
  • A og B úrslit
  • Að minnsta kosti 4 leikir á lið
  • Leiktími 2×25 mín

 

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close