Mataró

  • 30 km norðaustur af Barcelona.
  • 3 sundlaugar
  • 50m x 25m 10 brautir (úti)
  • 25m x 12.5m 6 brautir (inni)
  • 25m x 8m 4 brautir (inni)
  • Val um 3* eða 4* gistingu.

Við bjóðum uppá að skipuleggja æfingaferðir fyrir alla aldurshópa í beinu flugi frá Keflavík til Barcelona. Upplýsingar og tilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

 

Flokkur:

 

Mataró

Bærinn er staðsettur aðeins 30 mínútum frá Barcelona. Strendur bæjarins hafa þann kost að vera fámennari en aðrar nærliggjandi strendur.

Svæðið býður uppá 3 sundlaugar, eina upphitaða 10 brauta útilaug og tvær innilaugar 6 og 4 brautir. Einnig er að finna líkamsræktarstöð, tennisvelli og fjölnota sal sem hægt er að nota við æfingar.

Sundhöllin liggur samsíða ströndinni og hefur verið notuð af landsliðsmönnum og alþjóðlegum sundfélögum.

 

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close