Sierra Golf resort

Innifalið

 • Flug, skattar og gjöld. Keflavík – Gdansk – Keflavík.
 • Flutningur á golfsetti, 10kg. handfarangur og bakpoki.
 • Akstur frá flugvelli á hótel og tilbaka við brottför.
 • Gisting með hálfu fæði.
 • Ótakmarkað golf.
 • Golfbíll fyrstu 18 holur per dag.
 • Æfingarboltar.
 • Íslensk fararstjórn.

Flogið út þri, fim og laugardaga. Hafa samband og við setjum upp pakka fyrir þig.

Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Flokkur:

Sierra Golf

Fallegt golfsvæði staðsett í stórkostlegu umhverfi með hágæða 18 holu golfvelli um 50 mínútum frá flugvellinum í Gdansk. Völlurinn sem er par 72, krefjandi en ekki sérstaklega langur eða 5623 metrar af gulum. Högg lengri kylfingar geta leikið af hvítum teig sem er 6115 metrar.  Eitt af aðalsmerkjum Sierra Golf er hversu vel völlurinn og allt umhverfið er hirt og snyrtilegt. Gróður er einstaklega fallegur bæði á vori sem og hausti. Á svæðinu er frábært æfingarsvæði, 9 holu æfingarvöllur par 3, driving range með 26 stæðum sem eru yfirbyggð og allt sem þú þarft til að bæta stutta spilið.

Viðburðir á Sierra Golf síðustur ár:

– Qualifications to Omega Golf Tournament
– European Senior Men’s Team Championship by BMW 2014
– European Senior Women’s Team Championship 2016
– Professional League pro Golf Tour LOTOS Polish Open 2015


Svæðið býður upp á hágæða íbúðargistingu, rúmgóð og snyrtileg. Allar íbúðir bjóða upp á annað hvort svalir eða garð. Íbúðirnar eru staðsettar í nálægð við klúbbhúsið, matvöruverlsun er í um 5 mín fjærlægð með leigubíl. Íbúðir eru búnar því helsta t.d LCD sjónvarp, ísskáp, uppþvottavél, eldavél, örbylgjuofn, Wifi ofl.

 • Studio einbýli/tvíbýli
 • Íbúð með 1 svefnherbergi einbýli/tvíbýli
 • Villa 4 saman
 • Master Apartment 6 saman

Til að bóka Villu eða Master apartment þarf að hafa samband við skrifstofu.

Tölvupóstur: info@tasport.is

Sími: 552-2018


 

Við leggjum höfuðáherslu á allt sem má tengja við sport og hvers konar hreyfingu og bjóðum mikið úrval ferða því tengdu og erum í raun rétt að byrja að þróa það úrval sem við komum til með að bjóða.

Flýtileiðir

Upplýsingar

Velkomin á vef TA Sport Travel, vefurinn notar vafrakökur (e. cookies). frekari upplýsingar

The cookie settings on this website are set to "allow cookies" to give you the best browsing experience possible. If you continue to use this website without changing your cookie settings or you click "Accept" below then you are consenting to this.

Close