2. – 5. maí 2025
Hafið samband við TA Sport Travel fyrir frekari upplýsingar í síma 552-2018 eða á info@tasport.is
Arsenal hefur eflst við hverja raun undir stjórn Mikel Arteta en hefur orðið að sætta sig við 2. sætið í Premier League sl. tvö keppnistímabil. Arteta freistar þess á komandi leiktíð að reka smiðshöggið á uppbyggingu Arsenal undanfarin ár og tryggja félaginu Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn frá árinu 2004.
Heimavöllur Arsenal, Emirates, tekur 60.700 áhorfendur og hefur reynst aðkomuliðum mikil gryfja undanfarin ár.
Arsenal hefur unnið enska meistaratitilinn 13 sinnum og FA Cup 14 sinnum, oftar en nokkurt enskt lið. Deildabikarinn (League Cup/EFL Cup og nú Carabao Cup) hefur Arsenal tvívegis unnið.
Að þessu sinni mætir Arsenal liði Bournemouth.
Cannon Club Level
Hvernig á að bóka?
Staðfestingargjald, fullgreiðsla ferðar og afbókanir
Kef-London
London-Kef
3/4* hótelgisting