Untitled design (19)
Barcelona Football Festival
Æfinga og keppnisferð
Spánn
Salou

Barcelona football festival 25. – 26. maí 2024

Barcelona football festival er alþjóðlegt fótboltamót fyrir stráka í 3. og 4. aldursflokki. 

Mótið er haldið suður af Barcelona við lítinn strandbæ sem nefnist Salou (Tarragona) sem er tæpum 100 km frá Barcelona.

Þessi ferð býður uppá frábæra samsetningu af sumarfríi, fótbolta og sól.

Fáðu verðtilboð fyrir liðið þitt – info@tasport.is eða í síma 552-2018

LÝSING

Barcelona football festival er alþjóðlegt fótboltamót fyrir stráka í 3. og 4. aldursflokki. Mótið er haldið suður af Barcelona við lítinn strandbæ sem nefnist Salou (Tarragona) sem er tæpum 100 km. frá Barelona. Þessi ferð bíður uppá frábæra samsetningu af sumarfríi, fótbotla, sól.

Mótsvæðið

Futbol Salou er glæsileg aðstaða sem hefur fengið viðurkenningu sem eitt besta æfingasvæðið í Evrópu. Svæðið hefur á að skipa fjórum gervigrasvöllum, 2 grasvöllum og 2 hybrid grasvöllum. Önnur aðstaða er til fyrirmyndar og má nefna fundarherbergi , kaffistofa og búningsklefar við völlinn, allur búnaður fyrir æfingar svo sem boltar, keilur og vesti.

Dæmi um ferð:

Flogið út á þriðjudegi, æfingar mið, fim og föstudag. PortAventur skemmtigarðinn eftir hádegi á föstudeginum. Laugardagur og sunnudagur mótsdagar. Heimferð á mánudeginum í  kvöld flugi. Brottför frá Salou, farið í skoðunaferð á Camp Nou og verslunarmiðstöð og þaðan út á flugvöll.

  • Mótsdagar 25 og 26.maí.
  • 5-6 leikir á lið, fer eftir hvort lið spila til úrslita.
  • Mótið er viðurkennt af Katalóníska knattspyrnusambandinu og spænska knattspyrnusambandinu.
  • Virkilega flott mót sem ætlað er að bjóða upp á ógleymanlega daga innan sem utan vallar.
  • Mótin hentar vel þeim sem vilja fara í æfinga- og keppnisferð þar sem æft er í 4 daga og keppt 2.

bóka ferð

Myndagallerý

Hafa samband