club de golf
Club de Golf Barcelona
Golfferð
Spánn
Barcelona
4

Club de golf Barcelona

Einn rótgrónasti og þekktasti golfvöllur Katalóníu héraðsins á Spáni.
Margar dagsetningar í boði og golfskóli í boði á völdum dagsetningum.

Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

Verð

229.800 kr.374.800 kr.

LÝSING

Svæðið er staðsett aðeins 27 km frá Barcelona borg tekur um 25 mínútur með leigubíl inn í borgina. Á svæðinu eru tveir golfvellir sem báðir eru hannaðir af einum þekktasta golfvallahönnuði Spánar Jose Maria Olazabal. Masia Bach er 18 holu völlur, par 72 er tæplega 6.000 metrar á gulum teig. 

Völlurinn opnaði árið 1990 hannaður með það í huga að hafa hann krefjandi fyrir alla golfara bæði lengar og styttra komna. Sant Esteve er 9 holu völlur, par 31 og er 1.780 metrar. Falleg hönnun og mikið landslag. Sant Esteve völlurinn er samsettur af einni par 5, tveimur par 4 og sex par 3. Völlurinn hentar vel fyrir byrjendur og er líka mjög skemmtilegur spilunar fyrir lengra komna.

  • Nr. 22 á top 100 listanum yfir bestu golfsvæði á Spáni.
  • Nr. 85 á top 100 listanum yfir bestu golfvæði í Evrópu.

 

Golf Club Barcelona | Consorci de Turisme del Baix Llobregat

bóka ferð


Myndagallerý

Hafa samband