_DSC0234.1920X600
Euro Youth Basketball Cup
Æfinga og keppnisferð
Spánn
Barcelona

10. – 17. júní 2024

Euro youth basketball Cup er mót fyrir drengi og stúlkur haldið í Blanes, rétt fyrir utan Barcelona.

Fáðu verðtilboð fyrir liðið þitt – info@tasport.is eða í síma 552-2018

LÝSING

Þrír dagar af æfingum og þrír keppnisdagar fyrir drengi og stúlkur fædd á árunum 2006-2013. Mótið er haldið á Costa Brava ströndini í bænum Blanes við glæsilegar aðstæður. Mótið notast við 3 og 4* hótel þar sem morgunverður, hádegisverður og kvöldverður er innifalinn.

Stutt er í íþróttasvæðið ásamt ströndinni og miðbænum.

Einstakt tækifæri fyrir efnilega körfuboltakrakka til að spila erlendis við önnur lið allstaðar frá mismunandi löndum.
Spilað er eftir FIBA reglum, leiktími er 4x 10 mínútur, 3-5 leikir á lið.

Dæmi um ferð:

  • Flogið út á mánudegi
  • Æfingar á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag
    Föstudagur.
  • Laugardagur og sunnudagur eru mótsdagar.
  • Farið í vatnsrennibrautagarð á miðvikudegi eftir æfingu.
  • Mánudagur heimferðardagur (möguleiki á verslunarmiðstöð inn í Barcelona fyrir flug)

bóka ferð

Myndagallerý

Hafa samband