Untitled design (2)
Fútbol Gran Canaria
Æfinga og keppnisferð
Kanarý

Frábær aðstaða í um 35 mínútna akstursfjarlægð frá flugvellinum. Val um 4 eða 5 stjörnu gistingu og 5 stjörnu æfingaaðstaða.
Fjórir góðir gervigrasvellir að stærð 105x65m ásamt flottum og vel útbúnum búningsklefum með sturtum.

Fótboltavellirnir eru í göngufjarlægð frá hótelinu.

Hafðu samband og fáðu tilboð fyrir hópinn þinn í síma 552-2018 eða info@tasport.is.

LÝSING

Fútbol Gran Canari er frábært æfingasvæði á Kanarý eyjum þar sem sólin skín allt árið um kring. Þessar vinsælu æfingabúðir eru einungis í um 35 mínútna aksturfjarlægð frá aðal flugvellinum á Kanarý. Fútbol Gran Canari býður uppá nokkur æfingasvæði en þar á meðal eru tvö vinsælustu svæðin, annars vegar Campo Salobre Golf sem er alvöru grasvöll í fullri stærð og er einungis fyrir þá sem kjósa að gista á Salobre Hotel Resort & Serenity. Hins vegar er það Campo De Fútbol Maspalomas sem einnig er alvöru grasvöllur fyrir 4* gististaðina. Val er um 4 eða 5* gistingu í grennd við æfingasvæðin.

Campo Salobre Golf

Salobre er völlur í fullri stærð staðsettur á suðurhluta eyjarinnar. Náttúrulegt gras þess samanstendur af Paspalum grunni sem er styrkt á veturna með rýgresi. Völlurinn er staðsettur við golfvöllinn innan vaktaðs svæðis og í um 10 mínútna göngufjarlægð frá Salobre Serenity Hotel.

Campo De Fútbol Maspalomas

Einn af bestu völlum eyjunnar og hluti af Maspalomas golfvellinum. Einn náttúrugrasvöllur í fullri stærð: 105 x 56 metrar.

bóka ferð

Myndagallerý

Hafa samband