LÝSING
Gallini Budapest Cup er alþjóðlegt fótboltamót sem haldið er í Budapest. Mótið er spilað á æfingarsvæði Ujpest sem er staðsett nálægt miðsvæði Budapest, á svæðinu eru bæði gervigras og nátturugrasvellir.
Lið geta valið á milli 3* eða 4* gistingar og er akstur til og frá mótssvæði innifalinn í verðinu
- Að minnsta kosti 5 leiki 2x25min.
- A og B úrslit eftir riðlakeppni.
- Í boði að taka 2-3 æfingar fyrir mót.
- Aldursflokkar:
- strákar fæddir 2009 – 2011
- stelpur fæddar 2010 – 2011