Lýsing
La Cala Golf Hotel Spa er staðsett aðeins 30 mínútur frá flugvellinum í Malaga við Sierra de Mijas þjóðgarðinn. La Cala hefur lengi talist helgidómur golfarans með þrjá stórkostlega golfvelli á sama staðnum, Ameríka, Asía og Evrópa, hver öðrum skemmtilegri með teiga við allra hæfi. Hér hefur þú allan tímann í heiminum fyrir þér. Glæsilegt klúbbhús og gisting eins og hún gerist best.
La Cala fékk nýlega verðlaun fyrir að vera besta 4* hótel Spánar. Glæsilegt golfsvæði með yfir 300 sólardaga á ári.
Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is