Síðumúla 25 108 Reykjavík Sími 552-2018 info@tasport.is (34)
Las Colinas, Alicante
Golfferð
Spánn
Alicante
4

Las Colinas***** Alicante vor 2025!

Verð frá 144.800 kr. á mann í íbúð / 4 saman

Fyrir frekari upplýsingar eða bókanir hafið samband í síma 552-2018 eða á info@tasport.is

LÝSING

Las Colinas Golf & Country Club völlurinn hefur aðeins eitt markmið: að bjóða upp á bestu þjónustu og þægindi þannig að hver og einn viðskiptavinur njóti einstakrar upplifunar á svæðinu.

Golf völlurinn, Las Colinas var hannaður af hinum virta landslagsarkitekt Cabell B. Robinson, en hann hannaði t.d. La Reserva í Sotogrande, Finca Cortesín á Costa del Sol, Praia D’El Rey í Portúgal og Royal Golf d’Evian í Frakklandi, allt saman heimþekktir golfvellir. Las Colinas Golf & Country Club er örugglega einn af betri golfvöllum Spánar. Þetta svæði er að verða ein af Íslendinga nýlendum Spánar, en fleiri og fleiri Íslendingar hafa byggt sér hús á svæðinu. Ef þú hefur ekki spilað golf á Las Colinas þá átt þú skemmtilegan tíma fram undan því að þessi golfvöllur er virkilega vel hannaður og skemmtilegur.

bóka ferð

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Myndagallerý

Hafa samband