Untitled design (17)
Lloret de mar
Æfinga og keppnisferð
Spánn
Barcelona
  • Innilaug 50m x 25m.
  • Líkamsrækt.
  • Val um 3* eða 4* gistingu.

Við bjóðum uppá að skipuleggja æfingaferðir fyrir alla aldurshópa í beinu flugi frá Keflavík til Barcelona. Upplýsingar og tilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

LÝSING

Lloret de Mar

Lítill strandbær aðeins 30 mínútum frá Girona og klukkutíma frá Barcelona. Lloret de Mar er staðsett á Costa Brava strandlengjunni og nýtur góðs af heitu loftslagi allt árið í kring sem gerir það að góðum kost til að sameina æfinga- og sólaferð.

Auðvelt er að komast á milli staða þar sem allt er í göngufæri.

Árið 2014 var opnuð 50 metra Olympíu innilaug með 10 brautum.

Lloret er viðurkennt sem fyrsta flokks áfangastaður fyrir íþróttalið með sitt frábæra íþróttasvæði í miðbænum.

 

bóka ferð

Myndagallerý

Hafa samband