Mataró

Flokkur:
  • 30 km norðaustur af Barcelona.
  • 3 sundlaugar
  • 50m x 25m 10 brautir (úti)
  • 25m x 12.5m 6 brautir (inni)
  • 25m x 8m 4 brautir (inni)
  • Val um 3* eða 4* gistingu.

Við bjóðum uppá að skipuleggja æfingaferðir fyrir alla aldurshópa í beinu flugi frá Keflavík til Barcelona. Upplýsingar og tilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

 

Lýsing

 

Mataró

Bærinn er staðsettur aðeins 30 mínútum frá Barcelona. Strendur bæjarins hafa þann kost að vera fámennari en aðrar nærliggjandi strendur.

Svæðið býður uppá 3 sundlaugar, eina upphitaða 10 brauta útilaug og tvær innilaugar 6 og 4 brautir. Einnig er að finna líkamsræktarstöð, tennisvelli og fjölnota sal sem hægt er að nota við æfingar.

Sundhöllin liggur samsíða ströndinni og hefur verið notuð af landsliðsmönnum og alþjóðlegum sundfélögum.