7 daga ferð, verð frá 289.800 kr. á mann í tvíbýli (ath. flug ekki innifalið í verði)
329.800 kr. – 419.800 kr.
Real Club de Golf El Prat
Einn elsti og þekktasti golfvöllur Spánar hannaður af Greg Normann, opnaður árið 1912. Golfsvæðið er staðsett í fallegu úthverfi aðeins 30 mín frá Barcelona. El Prat er talið eitt af flottustu golfsvæðum spánar, haldin hafa verið yfir 250 golfmót á hæsta stigi á Real Club de Golf El Prat, meðal annars opna spænska yfir 10 sinnum.
Svæðið bíður uppá fimm 9 holu velli sem er stillt upp í tvo mismunandi 18 holu velli og einn 9 holur. Ásamt því hafa gestir aðgang að top æfingasvæði til að æfa og bæta leikinn sinn, meðal annars driving range, púttgreen og allt sem til þarf í stutta spilið.
Real Club de Golf El Prat er aðeins nokkrar mínútur frá flugvellinum í Barcelona.
Flogið er á El Prat flugvöll í Barcelona.
Chateauform’ Campus La Mola
Hótelið er staðsett 25 mín frá Barcelona í hjarta Sant Llorenc del Munt friðlandinu. Herbergin bjóða uppá fallegt útsýni yfir landslagið umhverfis hótelið. Keyrsla á milli hótels og golfsvæðis tekur u.þ.b. 10 mín á golfbíl sem eru alltaf fyrir utan hótelið að morgni dags. Meðal þess sem hótel hefur að bjóða er útigufa, sundlaug og heilsulind með tyrkneskum böðum.
Ath. Flutningur til og frá flugvelli ekki innifalinn
Spa 15€ skiptið og ótakmarkaðir sterkir drykkir 15€ per dag.
Golfbíll kostar 45€, rafmagnskerra 20€, scooter 28€
Gistináttaskattur ekki innifalinn.