Sand Valley
Pólland
Gdansk

Innifalið í pakkanum

  • Flug, skattar og gjöld Keflavík – Poland – Keflavík.
  • Flutningur á 20kg. Golfsetti, 10kg. handfarangur og bakpoki
  • Akstur frá flugvelli á golfsvæði og tilbaka við brottför.
  • 4* gisting.
  • Ótakmarkað golf.
  • Golfkerra eða Golfbíll
  • Æfingaboltar.
  • Hálft fæði. (3 rétta kvöldverður)

Flogið út þri, fim og laugardaga. Þú velur dagsetningu og lengd ferðar og færð verðtilboð frá okkur.

Frekari upplýsingar og verðtilboð í síma 552-2018 eða info@tasport.is

SAND VALLEY GOLF

Fallegt golfsvæði staðsett í sveitasælunni um 40 mínútum frá Gdansk. Á svæðinu er 18 holu hágæða golfvöllur sem og 6 holu par 3 völlur, æfingasvæði með 20 yfirbyggðum stæðum og púttsvæði. Völlurinn er 5945 metrar af gulum teig og par 73. Links skipurlag vallarins býður upp á  breiðar brautar og krefjandi flatir. 18 eftirminnilegar holur sem allir hafa sína sögu að segja.

– Rated by Golf World as TOP 100 Course in Europe.
– Home for the Lotos Polish Open of 2013 and 2014.
– Nr.1 golf course in Poland 2018.

“Að vera viðurkennd ekki aðeins sem TOP 100 golfvöllur heldur líka sem resort þýðir mikið fyrir okkur. Þetta þýðir að tekið er eftir öllu starfsfólkinu okkar og hversu mikið það leggur á sig. Sem resort erum við mjög stolt af klúbbhúsinu, matnum á veitingastaðnum og stórkostlegu einbýlishúsunum sem gestirnir okkar dvelja í. Það hefur verið trú mín í langan tíma að fullkominn golfdagur þýðir að þú verður líka að merkja í alla reiti fyrir utan golfvöllinn. Með frábæra starfsfólki okkar sem skapar einstaka frídaga, munum við halda áfram að bæta og vaxa inn í framtíðina.

– Antti Pohjonen – Forstjóri – Sand Valley Golf Resort –

bóka ferð

Myndagallerý

Hafa samband